„AFL Starfsgreinafélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 30:
 
Þá hefur félagið tekið þátt í alþjóðlegu starfi, m.a. verið þátttakandi í Leonardo verkefni með IF Metall í Svíþjóð og átt þátt í stofnun ALCOA Workers Global Network, sem er óformlegur hópur verkalýðsfélaga sem í er launafólk, starfandi í ALCOA verksmiðjum.
 
 
== Þjónusta og starfssemi ==
 
Starfssemi AFLs eins og flestra annarra stéttarfélaga skiptist í innra starf og síðan þjónustu við félagsmenn. Innra starf félagsins fer aðallega fram í gegnum starf með trúnaðarmönnum félagsins [http://www.http://asa.is/index.php?option=com_content&task=view&id=92&Itemid=149 listi yfir trúnaðarmenn]
 
Félagið heldur úti öflugri þjónustu fyrir félagsmenn. Í því sambandi má m.a. nefna að haldið er úti skrifstofum á öllum þéttbýlisstöðum á Austurlandi. Leitast er við að tryggja félagsmönnum sem bestan og greiðastan aðgang að upplýsingum og þjónustu á heimasíðunni.