„Tvígildislögmálið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
inngangur
Lína 1:
Í'''Tvígildislögmálið''' er [[lögmál]] í [[rökfræði]] sem [[staðhæfing|staðhæfir '''tvígildislögmálið''']] að ''sérhver [[staðhæfing]] P sé annaðhvort sönn'' eða ''ósönn''.
 
Gæta verður þess að rugla ekki tvígildislögmálinu saman við [[lögmálið um annað tveggja]] (e. law of the excluded middle) eða [[mótsagnarlögmálið]].