„Friðþjófs saga hins frœkna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ingeborg, peter nicolai arbo.jpg|thumb|Ingiborg á málverki eftir Peter Nicolai Arbo]]
'''Friðþjófs saga hins frækna''' er ein af [[Fornaldarsögur|fornaldarsögum]] Norðurlanda.
Sagan var þýdd á sænsku árið [[1737]]. Hún er til í íslensku handriti frá um 1300 og gerist á 8. öld. Sagan er framhald af annarri fornaldarsögu, [[Þorsteins saga Víkingssonar|Þorsteins sögu Víkingssonar]].
 
Söguljóðið [[Friðþjófssaga]] eftir [[Esaias Tegnér]] er byggt á Friðþjófs sögu hins frækna.