„Miðaldaheimspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Heimspekisaga}}
'''Miðaldaheimspeki''' er það tímabil í sögu vestrænnar [[heimspeki]] nefnt sem er ýmist talið ná frá upphafi miðalda til upphafs nútímaheimspeki (á [[17. öld]]) eða fram að [[heimspeki endurreisnartímans]] (á [[15. öld]]). Upphaf tímabilsins miðast við fall [[Rómaveldi|vest-rómverska ríkisins]] seint á [[5. öld]] en oft er [[Ágústínus frá Hippó]] talinn fyrsti miðaldaheimspekingurinn.
 
== Meginheimspekingar miðalda ==