„Bjólfskviða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Beowulf.firstpage.jpeg|thumb|right|Fyrsta blaðsíðan í handriti Bjólfskviðu]]
 
'''Bjólfskviða''' er [[Engilsaxar|engilsaxneskt]] [[miðaldir|miðaldakvæði]] sem segir af hetjunni og [[stríð]]smanninum Bjólfi og viðureign hans við risann [[GrendelGrendil]], móður ''GrendelsGrendils'' og viðureign við [[dreki|dreka]] seinna í lífinu þegar hann er orðinn konungur í [[Gotland]]i. Bjólfskviða var skrifuð á [[England]]i en sögusviðið er [[Skandinavía]] og tímabilið milli [[8. öld|8.]] og [[11. öld|11. aldar]]. Kviðan er [[söguljóð]] um atburði og hetjur fortíðar. Bjólfskviða er eitt af höfuðritum enskrar tungu, en höfundur er ókunnur.
 
Kvæðið er 3183 línur og hefur aðeins varðveist í einu handriti sem talið er frá því um [[1000]].