„Nikolai Frederik Severin Grundtvig“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Grundtvig nam við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og útskrifaðist [[1803]]. Hann var mikilvirkt [[sálmur|sálmaskáld]] og ritaði sálmasafn fyrir dönsku kirkjuna. Hann skrifaði nokkrar bækur um sögu heimsins. Grundtvig þýddi [[Bjólfskviða (kvæði)|Bjólfkviðu]] yfir á dönsku. Lýðháskólahreyfingin á Norðurlöndum byggir á hugmyndum Grundtvig.
 
Grundtvig er ásamt [[H.C. Andersen]] og [[KirkiegaardSøren Kierkegaard]] talinn með fremstu rithöfundum Dana.