„Nikolai Frederik Severin Grundtvig“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200 px|N.F.S. Grundtvig '''Nikolaj Frederik Severin Grundtvig''' (8. september 17832. september 1872), oftast nefndur '''...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:N-f-s-grundtvig-portræt.jpg|thumb|200 px|N.F.S. Grundtvig]]
'''Nikolaj Frederik Severin Grundtvig''' ([[8. september]] [[1783]] – [[2. september]] [[1872]]), oftast nefndur '''N. F. S. Grundtvig''', var [[Danmörk|danskur]] [[kennari]], [[rithöfundur]], [[skáld]], [[heimspekingur]], [[sagnfræðingur]], [[prestur]] og [[stjórnmálamaður]]. Hann var enn áhrifamesti maður í danski sögu og hugmyndir hans ollu þjóðernisvakningu í Danmörku á síðasta helmingi 19. aldar. Hann giftist þrisvar sinnum, í síðasta sinn þegar hann var 66 ára gamall.
 
Grundtvig nam við Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla og útskrifaðist 1803. Hann ritaði sálmasafn fyrir dönsku kirkjuna og nokkrar bækur um sögu heimsins. Grundtvig þýddi Bjólfkviðu yfir á dönsku. Lýðháskólahreyfingin á Norðurlöndum byggir á hugmyndum Grundtvig.
 
Grundtvig er ásamt H.C. Andersen og Kirkiegaard talinn með fremstu rithöfundum Dana.
 
 
== Tenglar ==
* [[http://dev.ecweb.is/skolavefurinn/upload/files/attachments/danska/synisbok/grundtvig_aeviagrip.pdf Skólavefurinn:Grundvig]]
 
[[flokkur:Danskir heimspekingar]]