„Viðeyjarberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Viðeyjarberg''' er elsta berg á Reykjavíkursvæðinu. Það er um 2 milljón ára gamalt og kom frá megineldstöðinni Viðeyjareldstöð. Viðeyjarberg kemur fram í ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Viðey]], [[Geldinganes]]i, [[Gufunes]]i og á svæðinu frá Kleppur|Kleppi og út með Sundahöfn|Sundahöfn. Það er úr [[basalt]]i, [[líparít]]i og [[andesít]]i og er ýmist [[hraun]], [[gosaska]] eða [[innskot]].<ref>[http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/JardgongRvk/$file/Jar%C3%B0g%C3%B6ng_Rvk.pdf Árni Hjartarsson, Jarðgöng á Höfuðborgarsvæði, 2005]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
<reflist>
 
{{stubbur|Ísland|jarðfræði}}