„Freðmýri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cv:Тундра
m minnka mynd úr 500px í sjálfgefna stærð
Lína 1:
[[Mynd:Wrangel Island tundra.jpg|thumb|500px|Freðmýri í [[Rússland]]i]]
'''Freðmýri''' eða '''túndra''' er heiti á [[norður|nyrsta]] [[gróðurbelti]] [[jörðin|jarðar]], þar sem [[sífreri]] er við -1°C. Þar er [[hiti]] of lágur og vaxtartími of stuttur til að [[tré]] geti dafnað. Orðið „túndra“ kemur úr [[samar|samískri]] mállýsku og þýðir "trjálaus slétta", en þó vaxa sums staðar tré í túndru. Mörkin á milli góðurbelta freðmýrar og skóglendis er kölluð [[trjálína]] (skógarmörk). Á túndru vaxa lágvaxnar [[jurt]]ir eins og lágvaxnar [[Víðisætt|víðitegundir]], [[fjalldrapi]], [[Grasaætt|grös]], [[starir]], [[mosi]] og [[fléttur]].