„Lexicon Islandico-Latino-Danicum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Í bókinni eru um 30 þúsund flettiorð<ref name="árna">http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_ordabaekur_ordfraedi_bh „Í henni eru um '''30 þúsund flettiorð''' og er mikill hluti þeirra almennur orðaforði 18. aldar. Bókin hefur því mikið gildi fyrir sögu íslensks orðaforða. Orðabókin var endurútgefin árið 1992 og sá Jón Aðalsteinn Jónsson um það verk.“</ref> sem eru flest almennur orðaforði [[18. öld|18. aldar]]. Þess vegna hefur bókin merkilegt gildi fyrir sögu íslensks orðaforða. Orðabókin var gefin út aftur árið [[1992]] og sá [[Jón Aðalsteinn Jónsson]] um útgáfuna.<ref name="árna" />
 
==Tengt efni==
*[[Lexicon Islandicum]]
*[[Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis]]
 
==Tenglar==