„Fingrarím“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fingrarím''' (eða '''handrím''') ([[latína]]: ''Dactylismusdactylismus ecclesiasticus'') er aðferð til að reikna [[dagatal]], finna [[tungl]]komur, hátíðisdaga o.þ.h. með því að telja á [[Fingur|fingrum]] sér. [[Árni Óla]] segir á einum stað í ''[[Grúsk, greinar um þjóðleg fræði]]'': ''Fingrarímið [..] var [lengi vel eina] almanak Íslendinga''.
 
Í [[Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags|Almanaki hins íslenzka Þjóðvinafélags]] árið [[1875]] stendur:
 
:''Áður en almennt varð að kalla tímatalsbæklínginn „almanak“, þá var hann hjá oss venjulega kallaður „rím“, og var það eiginlega rit um þá list, að finna ártíðir, hátíðisdaga, túnglkomur og fleira með því að telja á fíngrum sínum; því var það stundum kallað fíngra-rím.''
 
==Orðsifjafræði==
[[latína|Latneska]] heitið ''dactylismus ecclesiasticus'' er samansett af nafnorðinu ''dactylismus'' sem er komið af orðinu ''[[wikt:en:dactylus|dactylus]]'' („fingur“) sem kom sjálft úr [[gríska]] orðinu δάκτυλος (dáktylos) að viðbættu viðskeytinu ''-ism'' og svo lýsingarorð ''ecclesiasticus'' („klerklegur“, „kirkjulegur“, „kirkju-“, „að því er varðar kirkjuna“).
 
== Hnúatal ==