„Efnahvarf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stillt efnajafna fyrir myndun vatns
Thvj (spjall | framlög)
smá viðbót
Lína 1:
[[Mynd:Hydrochloric acid ammonia.jpg|thumb|right|Blöndun [[vetnisklóríð]]s og [[ammóníak]]s myndar [[ammóníum klóríð]].]]
'''Efnahvarf''' er breyting sem verður á [[rafeind]]abúskap [[efni]]s eða efnumefna þannig að nýtt eða ný efni myndast vegna endurröðun rafeindanna. Engin breyting verður á [[frumeindakjarni|kjarna]] við efnahvarf (breytingar á kjarna kallast [[atómkjarnahvarf]]anna). Efnin sem breytast eru kölluð [[hvarfefni]] en efnin sem myndast eru kölluð [[myndefni]]. Bæði hvarfefnin og myndefnin geta samanstaðið af [[frumefni|frumefnum]] og [[sameind]]um. Efnahvörfum er lýst með [[efnajafna|efnajöfnum]], t.d.
2H<sub>2</sub> + O<sub>2</sub> => 2H<sub>2</sub>O.