„Iðnó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
== Eigendasaga hússins ==
 
Iðnaðarmannafélagið átti húsið til [[1918]] og seldi það þá [[Danmörk|dönskum]] [[bakarameistari|bakarameistara]] [[Frantz Håkansson]] Hann nafni. Hann rak veitingasölu í Iðnó til [[1929]] en þá keypti [[Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna]] húsið. Árið [[1940]] seldi Fulltrúaráðið húsið aftur hlutafélaginu [[Alþýðuhús Reykjavíkur|Alþýðuhúsi Reykjavíkur]]. Sú sala var tilkomin vegna klofnings [[Alþýðuflokkur|Alþýðuflokksins]] og mun hafa verið gjörningur til að hindra að húsið lenti í höndum pólítískra andstæðinga. Það urðu málaferli út af þessarisölunni söluá Iðnó en [[Hæstiréttur]] dæmdi að hún skyldi standa óhögguð.
 
== Iðnó endurgert og glerskáli byggður og rifinn ==