„Grindadráp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
== Grindadráp á Íslandi ==
Fyrsta grindadráp í [[Reykjavík]] var [[17. september]] [[1823]] en þá voru 450 marsvín rekin á land vestur í hafnarkrikanum þar sem [[Slippurinn]] er núna. <ref>{{cite web | url = http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=417601&pageSelected=26&lang=0 | title = Á annað hundrað grindhvalir á ytri höfninni | publisher = | accessdate = 2008-12-07}}</ref>
 
Í ágúst [[1875]] voru rekin á land í Njarðvíkum 207 marsvín og 22 höfrungar.