„Grindadráp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 8:
== Grindadráp á Íslandi ==
Fyrsta grindadráp í [[Reykjavík]] var [[17. september]] [[1823]] en þá voru 450 marsvín rekin á land vestur í hafnarkrikanum þar sem [[Slippurinn]] er núna.
 
Í ágúst [[1875]] voru rekin á land í Njarðvíkum 207 marsvín og 22 höfrungar.
 
Þann [[15. júlí]] [[1957]] var marsvínavaða rekin á land við [[dráttarbraut]]ina í [[Njarðvík]] og voru 105 marsvín drepin. Færeyingar búsettir í Njarðvík stjórnuðu veiðunum og óðu sumir þeirra allt í axlir í sjó fram við að drepa hvalina. Nokkrum árum áður voru hvalir reknir á land á sama stað og skornir þar í fjörunni.