„Riddarasögur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Riddarasögur: Listi fenginn af Vísindavefnum
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Riddarasögur''' eru rómantískar [[Skáldsaga|skáldsögur]], af ævintýrum og ástum riddara, sem voru skrifaðar í Noregi og á Íslandi á síð-[[miðaldir|miðöldum]].
'''Riddarasögur''' eru rómantískar [[Skáldsaga|skáldsögur]], af ævintýrum og ástum riddara, sem voru skrifaðar á síð-[[miðaldir|miðöldum]]. Riddarasögurnar einkennast af frásögnum af hirðum, gullfallegum fötum, svakalegum bardögum og yfirnáttúrulegum hetjudáðum. Hugprýði, drengskapur, háttvísi, hreysti, kurteisi og rómantík eru áberandi í sögunum og sönn kristin hegðun er mikilvæg. Skýr skil eru gerð á milli góðs og ills og eru það oft kristnir menn sem eru hetjurnar og þeir slæmu heiðnir frá þjóðunum í Suðri og Norðri. Góðu mennirnir fá miklar lýsingar á góðum persónuleika og útliti og ekkert dregið þar úr en heldur má glytta í ofýkjur. Riddarasögurnar voru upprunalega flestar í [[Bundið mál|bundnu máli]], en voru þýddar í óbundið mál í [[Noregur|Noregi]]. Þaðan bárust þær svo til [[Ísland]]s um 1200 e. Kr. Íslenskir rithöfundar tóku sig til og þýddu megnið af sögunum, textinn er ríkur af orðum og setningaskipan er flókin. Sumar sögurnar fengu aftur á sig [[ljóð]]rænan stíl eins og frumtextinn. Íslensku rithöfundarnir létu ekki þar við sitja og sömdu nýjar sögur. Höfundar sagnanna eru óþekktir og ekki er vitað hverjir þýddu þær.
 
Riddarasögur einkennast af frásögnum af hirðlífi, gullfallegum fötum, svakalegum bardögum og yfirnáttúrulegum hetjudáðum. Hugprýði, drengskapur, háttvísi, hreysti, kurteisi og rómantík eru áberandi í sögunum og sönn kristileg hegðun er mikilvæg. Skýr skil eru gerð á milli góðs og ills og eru það oft kristnir menn sem eru góðu karlarnir og þeir slæmu heiðnir, frá þjóðunum í suðri og norðri. Hetjunum er lýst á afar jákvæðan hátt, bæði persónuleika og útliti, og ekkert dregið þar úr.
==Riddarasögur==
 
Erlendu kappakvæðin (eða riddarasöngvarnir) voru yfirleitt í [[Bundið mál|bundnu máli]], en voru þýdd í óbundið mál í [[Noregur | Noregi]], sjá [[riddarasögur]]. Þaðan bárust þær svo til [[Ísland]]s um 1250. Urðu riddarasögurnar brátt vinsæl bókmenntagrein hér á landi og þýddu íslenskir rithöfundar fleiri slíkar sögur. Sumar sögurnar eru í [[ljóð]]rænum stíl eins og frumtextinn. Íslenskir rithöfundar sömdu einnig margar nýjar riddarasögur í svipuðum stíl. Höfundar sagnanna eru óþekktir og ekki er vitað hverjir þýddu þær.
 
== Þýddar riddarasögur ==
'''Úr latínu'''
* [[Alexanders saga]]
Lína 24 ⟶ 28:
'''Úr þýsku'''
* [[Þiðreks saga af Bern]]
 
== Frumsamdar riddarasögur ==
 
Hér á eftir fer listi yfir frumsamdar íslenskar riddarasögur, sem hafa verið gefnar út. Listinn er ekki tæmandi.
 
*''[[Adonias saga]]''
*''[[Ála flekks saga]]''
*''[[Blómsturvallasaga]]''
*''[[Bærings saga]]''
*''[[Dámusta saga]]''
*''[[Dínus saga drambláta]]''
*''[[Drauma-Jóns saga]]''
*''[[Ectors saga]]''
*''[[Flóres saga konungs og sona hans]]''
*''[[Gibbons saga]]''
*''[[Grega saga]]''
*''[[Hrings saga og Tryggva]]''
*''[[Jarlmanns saga og Hermanns]]''
*''[[Kirjalax saga]]''
*''[[Konráðs saga keisarasonar]]''
*''[[Mágus saga jarls]]''
*''[[Melkólfs saga og Solomons konungs]]''
*''[[Mírmans saga]]''
*''[[Nítíða saga]]''
*''[[Rémundar saga keisarasonar]]''
*''[[Samsons saga fagra]]''
*''[[Saulus saga og Nikanors]]''
*''[[Sigurgarðs saga frækna]]''
*''[[Sigurgarðs saga og Valbrands]]''
*''[[Sigurðar saga fóts]]''
*''[[Sigurðar saga turnara]]''
*''[[Sigurðar saga þögla]]''
*''[[Valdimars saga]]''
*''[[Viktors saga og Blávus]]''
*''[[Vilhjálms saga sjóðs]]''
*''[[Vilmundar saga viðutan]]''
*''[[Þjalar-Jóns saga]]''
 
==Tengt efni==
Lína 29 ⟶ 70:
* [[Kappakvæði]]
 
== Heimildir ==
* Driscoll, Matthew (2005). „Late Prose Fiction (lygisögur)“. Í ''A Companion to Old Norse-Icelandic Literature and Culture'' bls. 190-204. Blackwell Publishing. ISBN 0-631-23502-7
* Glauser, Jürg (2005). „Romance (Translated ''riddarasögur'')“. Í ''A Companion to Old Norse-Icelandic Literature and Culture'' bls. 372-387. Blackwell Publishing. ISBN 0-631-23502-7
* Loth, Agnete (1962-5). ''Late medieval Icelandic romances'' (5 bindi) Den Arnamagnæanske Komission. Copenhagen.
* Naess, Harald S. (1993). ''A History of Norwegian Literature''. University of Nebraska Press. ISBN 0-8032-3317-5
* {{enwikiheimild|Chivalric saga|12. júlí|2008}}
 
{{Stubbur|bókmenntir}}
 
[[Flokkur:Riddarasögur]]
 
[[csen:RytířskýChivalric románsagas]]
[[de:Höfischer Roman]]
[[el:Μυθιστορία]]
[[en:Knight-errant]]
[[es:Libros de caballerías]]
[[fr:Roman de chevalerie]]
[[ja:騎士道物語]]
[[no:Ridderroman]]
[[pl:Romans (gatunek literacki)]]
[[sv:Riddarroman]]
[[uk:Романс]]