Munur á milli breytinga „Bernard Williams“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Breyti: de:Bernard Williams)
hafði_áhrif_á = [[Jennifer Hornsby]], [[Martha Nussbaum]] |
}}
'''Bernard Arthur Owen Williams''' ([[21. september]] [[1929]] [[10. júní]] [[2003]]) var [[Bretland|breskur]] [[heimspekingur]] sem var af mörgum talinn einn mikilvægasti breski [[siðfræði]]ngur sinnar kynslóðar.<ref>„Professor Sir Bernard Williams“, minningargein í ''The Times'', 14. júní 2003.</ref>
 
Hann var Knightsbridge-[[prófessor]] í heimspeki við [[Cambridge-háskóli|Cambridge-háskóla]] í rúman áratug og síðar Deutsch-prófessor í heimspeki við [[Kaliforníuháskóli í Berkeley|Kaliforníuháskóla í Berkeley]].