„Francis MacDonald Cornford“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+interwiki
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Francis Macdonald Cornford''' ([[1874]]-[[1943]]) var [[England|enskur]] [[fornfræði|fornfræðingur]] og [[skáld]]. Hann var félagi á [[Trinity College, Cambridge]] frá árinu [[1899]] og gegndi kennslustöðu við háskólann frá árinu [[1902]]. Hann varð [[Laurence Professor of Ancient Philosophy]] árið [[1931]].
 
Í bók sinni ''Thucydides Mythistoricus'' frá árinu [[1907]] færði hann rök fyrir því að [[Saga Pelópsskagastríðsins]] einkenndist af [[harmleikur|tragískum]] skoðunum höfundarins, [[Þúkýdídes|Þúkýdídesar]]. Ef til vill er Cornford þó betur þekktur fyrir verk sitt ''[[Microcosmographia Academica]]'' frá árinu [[1908]], sem er sígild háðsádeila á háskólapólitík rituð af manni sem tók þátt í þeim. Bókin er heimild fyrir mörgum fleygum setningum, svo sem: ''doctrine of unripeness of time''.