„Grindadráp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Þegar vart var við torfur grindhvala var hrópað ''grindaboð'' og sendaboðar voru sendir til allra íbúa á eyjunni. Á sama tíma var kveiktur [[eldur]] til að koma boðum um grindina til nágrannaeyja og þar var sama kerfi notað til koma fréttum til allra íbúa á þeim eyjum. Veiðiaðferðin er þannig að það þurfti mjög marga báta og fólk til að króa af og reka grindhvalahjörð að landi. Boð um grindhvalaveiðar nútímans fara fram með nútíma [[fjarskiptatækni]] svo sem gegnum [[farsími|farsíma]] og [[sími|síma]].
 
[[Mynd:Sundini with Hvalvík Streymoy in the winter, faroe islands.jpg|right|thumb|234px300px|Þorpið í village of [[Hvalvík]] á [[Straumey]] er velþekktur veiðistaður fyrir grindhvali.]]
 
[[flokkur:hvalveiðar]]