„Peter Lewis“: Munur á milli breytinga

8 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Peter B. Lewis''' (fæddur 1933) er bandarískur billjónamæringurfrá Cleveland. Hann er stjórnarformaður í tryggingarfyrirtækinu Progressive Insurance Companies sem...)
 
Ekkert breytingarágrip
'''Peter B. Lewis''' (fæddur 1933) er bandarískur [[billjónamæringur]] frá [[Cleveland (Ohio)]]. Hann er stjórnarformaður í tryggingarfyrirtækinu [[Progressive Insurance Companies]] sem er fimmta stærsta [[tryggingarfyrirtæki]]ð í [[Bandaríki Norður-Ameríku|Bandaríkjum Norður-Ameríku]]. Lewis þykir sérvitur og fara nýjar leiðir í viðskiptum. Hann lét byggja byggja [[heilsurækt]] og [[ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]] fyrir starfsmenn í höfuðstöðvum Progressive og lagði áherslu á [[nútímalist]]. Hann telur mikilvægt að búa til starfsumhverfi þar sem [[skapandi hugsun]] þrífst en það sé leið til að auka [[hagnaður|hagnað]] í í fyrirtækjarekstri. Lewis hefur gefið miklar fjárhæðir til [[listasafn]]a, [[háskóli|háskóla]] og ýmis konar [[góðgerðarmál]]a og [[stjórnmál]]a.
 
==Tenglar==