„Farfuglaheimili“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:1 9 2 20.svg|80 px|thumb|Alþjóðlegt tákn fyrir farfuglaheimili]]
 
'''Farfuglaheimili''' er gistihús fyrir ferðamenn þar sem gestir geta gist gegn vægu gjaldi. Gisting getur verið í svefnsölum eða herbergjum þar sem gestir gista í [[koja|kojum]]. Oft er sameiginleg aðstaða eins og [[setustofa]] og [[eldhús]] þar sem gestir geta sjálfir eldað.
Lína 5:
== Farfuglaheimili á Íslandi ==
[[Mynd:Osar Vatnsnes.jpg|thumb|Farfuglaheimilið Ósar á Vatnsnesi]]
[[Listi yfir farfuglaheimili á Íslandi|Listi yfir staðsetningu farfuglaheimila á Íslandi.]]
 
[[Bandalag íslenskra Farfugla]] starfrækir farfuglaheimili og er aðili að alþjóðasamtökum farfugla Hostelling International (International Youth Hostel Federation) og voru samtökin stofnuð árið 1939. Það er hægt að kaupa félagsskírteini sem gilda í eitt ár frá útgáfudegi.
[[Listi yfir farfuglaheimili á Íslandi|Listi yfir staðsetningu farfuglaheimila á Íslandi.]]
 
== Tengill ==