„Laugarvatn (stöðuvatn)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit dm|64|12.60|N|20|46.94|W}}
{{staður á Íslandi|staður=Laugarvatn|vinstri=63|ofan=99}}
'''Laugarvatn''' er [[stöðuvatn]] í [[Laugardalur|Laugardal]] í [[Bláskógabyggð]], en við vatnið stendur samnefnt [[þorp]]. Vatnið er grunnt, mesta dýpi er um 5 metrar, og fullt af gróðri og við það er heit [[laug].].Hermt er að sumir heiðingjar hafi eftir kristnitöku árið 1000 verið skýrðir í þessri laug og hún kölluð Vígðalaug. En þar voru lík [[Jón Arason|Jóns Arasonar]], [[biskup]]s og sona hans voru þvegin er þau voru flutt frá [[Skálholt]]i norður yfir heiðar eftir [[aftaka|aftöku]] þeirra í nóvember [[1550]].
 
Á Laugarvatni eru meðal annars [[Menntaskólinn að Laugarvatni]] og [[Íþróttakennaraskóli Íslands]]. Áður var það [[héraðsskóli]], og stendur skólahúsið enn uppi að hluta.