„Líparít“: Munur á milli breytinga

61 bæti bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Líparít''' eða ljósgrýti eða rhýólít er súrt gosberg. Gosberg er berg sem myndast hefur í eldgosi og storknað hratt og að það sé súrt merkir að hlutfall [[kísill|k...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Ef líparít storknar hægt í iðrum jarðar myndast grófkristallað [[granít]], í grunnum innskotum fínkristallað [[granófýr]]. Við snögga kælingu í vatni myndast ekki kristallar og þá storknar bergkvikan eins og [[gler]] og myndar [[hrafntinna|hrafntinnu]].
 
 
== Heimild ==
{{Vísindavefurinn|756|Hvað er líparít?}}
 
{{stubbur|jarðfræði}}