„Prestssetur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Prestsetur''' er jörð þar sem prestur situr, þar er heimili sóknarprests og oftast er aðalkirkja eða heimakirkja þar. Í prestaköllum er oft auk aðalkirkunnar á öðrum jö...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2008 kl. 03:50

Prestsetur er jörð þar sem prestur situr, þar er heimili sóknarprests og oftast er aðalkirkja eða heimakirkja þar. Í prestaköllum er oft auk aðalkirkunnar á öðrum jörðum útkirkja|útkirkjur eða annexíur eða bænhús þar sem prestur messar stöku sinnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.