„Húnaflói“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hunafloi.svg|thumb|280 px|left|Firðir inn af Húnaflóa og þéttbýlisstaðir í Húnavatnssýslum]]
[[Mynd:Húnaflói location.png|right|thumb|Húnaflói]]
 
'''Húnaflói''' er breiður [[flói]] á milli [[Strandir|Stranda]] ([[Krossanes]]s) og [[Skagaströnd|Skagastrandar]] í [[Húnaþing]]i. Hann er um 50 [[kílómetri|km]] breiður og 100 km langur. Sunnan úr Húnaflóa gengur [[Hrútafjörður]] og vestan megin [[Bjarnarfjörður]], [[Steingrímsfjörður]], [[Kollafjörður]] og [[Bitrufjörður]]. Austan megin eru bæirnir [[Blönduós]] og [[Skagaströnd]].