„Krafla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Krafla''' er sigketill sem er 10 km í þvermál á [[Mývatn]]s svæðinu. Hæsti tindur er 818 m.
 
Kröflusvæðið er megineldstöð. Þar eru sprungur sem eru um 100 km langar. Sprungusvæðið gliðnar um 2 sm á ári. Eldgos verða oft á slíkum svæðum. Fyrir 10 þúsund árum lá ísaldarjökull yfir svæðinu og gat því hraunið ekki runnið burt heldur hlóðust upp móbergshryggir eins og Skógamannafjöll.
 
 
Á Kröflusvæðinu er einnig [[háhitasvæði]]ð [[Námafjall]] með [[leirhver]]um og [[gufuhver]]um.
Lína 16 ⟶ 15:
== Heimildir ==
{{commonscat}}
* [http://www.landsvirkjun.is/article.asp?catID=101&artId=222 Landsvirkjun: Jarðfræði Kröflusvæðisins]
 
[[cs:Krafla]]