„Glaumbær (bær)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Glaumbær''' er byggðasafn í Skagafirði. == Heimild == * [http://www.icom.is/Sofn_5/ByggdasSkagfGlaumb.htm Byggðasafn Skagfirðinga] {{stubbur|Ísland|lan...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland Glaumbaer.jpg|thumb|280 px|Torfbærinn í Glaumbæ]]
'''Glaumbær''' er [[byggðasafn]] í [[Skagafjörður|Skagafirð]]i.
[[Mynd:Glaumbaer30.JPG|thumb|280 px|Timburhúsin tvö í byggðasafninu og torfbærinn í baksýn]]
 
'''Glaumbær''' er bær og kirkjustaður í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Þar er [[Byggðasafn Skagfirðinga]] í þremur 19 aldar byggingum, gömlum [[torfbær|torfbæ]] og tveimur timburhúsum.
 
Bær hefur staðið á sama stað í Glaumbæ frá seinni hluta 11. aldar. Búið var í torfbænum í Glaumbæ til ársins [[1947]]. Á 11. öld bjó þar [[Snorri Þorfinnson]] sem fæddur var á [[Vínland]]i. Í [[Grænlendingasaga|Grænlendingasögu]] segir að hann hafi látið reisa fyrstu kirkjuna í Glaumbæ fyrir orð móður sinnar [[Guðríður Þorbjarnardóttir|Guðríðar Þorbjarnardóttur]].
 
== Heimild ==
{{commonscat|Glaumbaer}}
* [http://www.icom.is/Sofn_5/ByggdasSkagfGlaumb.htm Byggðasafn Skagfirðinga]