„Húnafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland Húnafjörður.png|thumb|Staðsetning Húnafjarðar á Íslandskorti. Húnafjörður er einn af fjörðunum sem ganga inn úr Húnaflóa]]
'''Húnafjörður''' er [[fjörður]] inn af [[Húnaflói|Húnaflóa]]. Hann er austasti fjörðurinn í Húnaflóa og afmarkast að vestan af [[Vatnsnes]]i og að austan af [[Skagi|Skaga]]. Húnafjörður er 10 [[km]] breiður og 15 km langur. Þorpið [[Blönduós]] er við Húnafjörð. Upp af Húnafirði er [[Þing]] og [[Vatnsdalur]].
 
Í vestanverðum botni Húnafjarðar er [[Hvítserkur]] sem er sérkennilegur brimsorfinn berggangur í sjó.
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}