„Friðrik 4. Danakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[Mynd:Frederik den 4.jpg|thumb|250 px|Málverk af Friðriki 4.]]
'''Friðrik 4.''' var [[Danakonungur]] árin 1699-1730. Hann fæddist [[11. október]] [[1671]] og giftist L[[ouise af Mecklenburg]] en lét vígja sig til vinstri handar með [[Elisabeth Helene von Vieregg]] árið [[1703]]. Þannig vígsla var útbreiddur siður konunga á þeim tíma. Elisabeth dó ári eftir vígsluna af barnsförum.