Munur á milli breytinga „Bergþórshvoll“

ekkert breytingarágrip
'''Bergþórshvoll''' er bær og [[prestssetur]] í [[Vestur-Landeyjar|Vestur-Landeyjum]] sem stendur á vesturbakka A[[ffall]]s á hæð sem rís hæst í svonefndum [[Floshóll|Floshól]] fyrir austan við bæinn. Landið er marflatt og af hólnum er mjög víðsýnt.
 
Bergþórshvoll er þekktur sögustaður úr [[Njála|Njálu]]. Þar var [[Njálsbrenna]] en þá fór 100 manna lið að Bergþórshvoli og brenndi inni [[Njáll Þorgeirsson|Njál]] og [[Bergþóra Skarphéðinsdóttir|Bergþóru]] konu hans og syni þeirra.
 
Bæjarstæðið á Bergþórshvoli er friðlýst.
15.906

breytingar