Munur á milli breytinga „Thor Jensen“

1.445 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (fl)
'''Thor Philip Axel Jensen''' (f. [[3. desember]] [[1863]] í [[Danmörk]]u, [[12. september]] [[1947]]) var [[Danmörk|danskur]] athafnamaður sem fluttist ungur til [[Ísland]]s og varð þjóðþekktur fyrir umsvif sín á fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]]. Útgerðarfélag hans [[Kveldúlfur]] var það stærsta á Íslandi á á millistríðsárunum. Synir hans urðu þjóðþekktir sömuleiðis, [[Ólafur Thors]] var [[forsætisráðherra Íslands]] og [[Richard Thors]] var fyrsti sendiherra Íslands hjá [[Sameinuðu Þjóðirnar|Sameinuðu Þjóðunum]]. Íslenski athafnamaðurinn [[Björgólfur Thor Björgólfsson]] er barnabarn Thors.
 
==Ævi==
Thor aðlagaðist fljótt að Íslandi, las [[Íslendingasögurnar]] og lærði [[íslenska|íslensku]]. Á Borðeyri lærði Thor [[bókhald]] og var af flestum talinn greindur maður. Þangað fluttist ekkja ásamt tveimur börnum, strák og stelpu. Stúlkan hét ''Margrét Þorbjörg'' og með þeim Thor tókust ástir sem entust í yfir 60 ár.
 
Thor og Margrét fluttust til [[Akranes]]s þar sem Thor stofnaði verslun. Fyrst um sinn gekk reksturinn vel en í kringum aldamótin [[1900]] varð Thor gjaldþrota eftir að skip með vörum hans fórust á leið sinni. Thor fluttist þá ásamt fjölskyldu sinni til [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] þar sem þau bjuggu uns Thor kom aftur undir sér fótunum og stofnaði verslun. Rekstur verslunarinnar gekk vel og Thor varð á stuttum tíma einn ríkasti maður á Íslandi. Þá byggði hann sér veglegt hús að [[Fríkirkjuvegur 11|Fríkirkjuvegi 11]] við [[Tjörnin]]a. Thor kom að stofnun [[Miljónafélagið|Miljónafélagsins]] árið [[1907]] og sá um kaup á og tók þátt í hönnun [[Jón forseti (togari)|Jóni forseta]], fyrsta togara Íslendinga. Hann var einn af forystumönnum um stofnun [[Eimskipafélag Íslands|Eimskipafélags Íslands]] en var ekki kosinn í stjórn sökum uppruna síns og var hann því fráhverfur Eimskipafélaginu síðan.
Thor kom að stofnun [[Miljónafélagið|Miljónafélagsins]] árið [[1907]].
 
Á efri árum réðist Thor í að gera [[Korpúlfsstaðir|Korpúlfsstaði]] að stærsta mjólkurbúi Íslands. Til þessa lagði hann mikið fjármagn og tókst honum ætlunarverk sitt. Thor lést að nóttu til eftir að blætt hafði inn á heila hans. Af virðingu við hann var fjöldamörgum fyrirtækjum lokað daginn sem jarðarförin hans fór fram, 18. september.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410669&pageSelected=6&lang=0|titill=Fjöldi tilkynninga frá fyrirtækjum|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1947|mánuður=18. september}}</ref>
[[Ólafur Thors]], var sonur hans.
 
Thor lést að nóttu til eftir að blætt hafði inn á heila hans. Af virðingu við hann var fjöldamörgum fyrirtækjum lokað daginn sem jarðarförin hans fór fram, 18. september.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410669&pageSelected=6&lang=0|titill=Fjöldi tilkynninga frá fyrirtækjum|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1947|mánuður=18. september}}</ref>
 
==Tilvísanir==
11.619

breytingar