„Retorísk spurning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.221.46.254, breytt til síðustu útgáfu Ævar Arnfjörð Bjarmason
Lína 1:
[stub]
'''Ræðuspurning''' er í [[mælskufræði]] [[spurning]] sem krefst ekki [[svar]]s af [[spyrjandi|spyrjandanum]], slíkar spurningar eru oft notaðar sem dulbúnar [[skipun|skipanir]]: „Hversu oft þarf ég að segja þér að taka til í herberginu þínu?“, sem [[bón]]ir: „Geturðu rétt mér [[kústur|kústinn]]?“, til að tjá yfirburði spyrjandans í samræðum eða til að koma því fram að aðspurður sé bjáni: „Hversu oft þarf ég að útskýra þetta fyrir þér?“.
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Mælskufræði]]