„Jötunn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m af Jötnar
Lína 1:
{{norræn goðafræði}}
'''Jötunn''' og '''þurs''' eru í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] heiti á fjandsamlegum [[risi|risum]] sem búa í [[Jötunheimur|Jötunheimi]] á mörkum [[Jörðin|jarðar]]. Þeir eru afkomendur risans [[Ýmir|Ýmis]] sem fæddist í [[Ginnungagap]]i. Þeir urðu til í sömu mund og alheimur skapaðist og áður en jörðin varð til. Þegar kýrin [[Auðhumla]] sleikti saltsteina í upphafi alda urðu til jötnar sem [[goð]]in síðan settu í [[Niflheimar|Niflheima]].
 
==Orðsifjar==
==[[Orðsifjafræði]]==
Orðið ''jötunn'' [[klofning|klofnaði]] með [[u-klofnin|u-klofnun]] út frá orðinu ''etunar''.