„Laufás (Grýtubakkahreppi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Laufás í Grýtubakkahreppi''' er [[kirkja|kirkjustaður]] og prestsetur í [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]]. Prestsetur hefur verið í Laufási frá fyrstu kristni.
 
Í Laufási er gamall torfbær sem ný er byggðasafn. Laufásbærinn er nú búinn húsmunum og áhöldum líkast því sem tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Torfbærinn var hýbýli prests þar til byggt var nýtt prestsetur árið 1936.
 
Sonur [[Pétur Þórarinsson|Péturs Þórarinssonar]] prests reisti íbúðarhús í Laufási en [[Prestsetrasjóður]] leigði honum jörðina án hlunninda eftir að faðir hans lést. Risu af því deilur.
 
== Heimildir ==
* [http://www.akmus.is/?m=page&f=viewPage&id=12 Minjasafnið á Akureyri: Laufás]
* [http://saga.khi.is/torf/laufas/laufas.htm Laufás í Grýtubakkahreppi]
* [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/02/07/gert_ad_flytja_husid_fra_laufasi/ Gert að flytja húsið frá Laufási]
 
{{Stubbur|Ísland|saga}}