„Sykur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Býst ekki við að Nearchos hafi talað ensku
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Matarsykur''' eða '''strásykur''' er sætt efni úr [[súkrósi|súkrósa]] sem er unninn úr [[sykurrót]] eða [[sykurreyr]] til neyslu. Sykur er hvítleit [[kristall|kristölluð]] [[tvísykra]] sem er notuð sem [[sætuefni]] í [[matur|mat]] og [[drykkur|drykk]]i og til geymslu á matvælum. Sykur kemur fyrir í ýmsum gerðum, en algengastur er [[hvítur sykur]], [[púðursykur]] og [[hrásykur]].
 
Sykur er oft notaður í ýmiskonarýmiss konar bakstur og margskonarmargs konar uppskriptir enda sætur og góður á bragðið. Sykur skemmir einnig tennur og gerir þær dökkar (sbr. [[tannskemmdir]])
 
== Saga ==
Talið er að sykur sé uppruninn í [[Nýja Gínea|Nýju Gíneu]]. Hann barst þaðan til eyjanna í [[Karíbahaf]]i og þaðan til [[Indland]]s. Um 200 f.Kr. byrjuðu Kínverjar að rækta sykur. NearchosNearkos, einn af hersforingjumherforingjum [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] sagði að sykur væri: "reyr„reyr sem gefur af sér hunang án býflugna"býflugna“.
 
{{Stubbur|matur}}