„Aukatenging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m Ný síða: '''Aukatengingar''' tengja saman aðal- og aukasetningu (aðalsetn. + '''aukat.''' + aukasetn.) eða tengja saman ósamhliða [[auka...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m tiltekt, fl
Lína 1:
'''Aukatengingar''' tengja saman [[aðalsetning|aðal-]] og [[aukasetning]]u ([[aðalsetning|aðalsetn.]] + '''aukat.''' + [[aukasetning|aukasetn.]]) eða tengja saman ósamhliða [[aukasetning]]araukasetningar ([[aðalsetning|aðalsetn.]] + '''aukat.''' + [[aukasetning|aukasetn.]] + [[aukatenging|aukat.]] + [[aukasetning|aukasetn.]]).
 
==Dæmi==
*Formið „''[[aðalsetning]] + '''aukatenging''' + [[aukasetning]]''“:
*: ''Nemendur sögðu'' ([[aðalsetning|aðalsetn.]]) '''''að''''' ('''aukateng.''') ''bókin væri góð.'' ([[aukasetning|aukasetn.]])
*Formið „''[[aðalsetning|aðalsetn.]] + '''aukateng.''' + [[aukasetning|aukasetn.]] + [[aukatenging|aukateng.]] + [[aukasetning|aukasetn.]]''“:
*: ''Hver spurði'' ([[aðalsetning|aðalsetn.]]) '''''hvort''''' ('''aukateng.''') ''einhver vissi'' ([[aukasetning|aukasetn.]]) '''''hvenær''''' ([[aukatenging|aukateng.]]) ''skólinn hæfist?'' ([[aukatenging|aukateng.]])
 
{{stubbur|málfræði}}
[[Flokkur:Málfræði]]