„Hellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m bot: pt:Caverna er en utmerka artikkel
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Yungib; útlitsbreytingar
Lína 3:
'''Hellir''' er kallað hvert það holrými sem leynist neðanjarðar.
 
Hellar á [[Ísland]]i eru aðallega þrennskonar, [[íshellir|íshellar]], [[manngerðir hellar]] og [[hraunhellir|hraunhellar]], en einnig eru önnur holrými í jörðu oft kallað hellar, t.d. [[skúti|skútar]] í [[sjávarbjörg]]um eða [[árfarvegur|árfarvegum]]. Íshellar finnast aðallega þar sem jökull liggur yfir háhitasvæði, t.d. í [[Grímsvötn]]um í [[Vatnajökull|Vatnajökli]]. Fjölmargir manngerðir hellar eru á [[suðurlandsundirlendi]] og uppsveitum [[Árnessýsla|Árnessýslu]]
 
Hellar voru áður fyrr notaðir sem mannabústaðir, og sjálfsagt verið fyrstu skýli mannsins fyrir veðri og vindum. Seinna með þróun mannkyns urðu hellar aðeins að skjóli fyrir skepnur, og jafnvel innréttaðir sem slíkir. Þó eru enn til hellar þar sem fólk býr. Í [[Kína]] er hellir sem nefnist [[Sjongdong]] ([[enska]]: ''Zhongdong'') og þar hefst fólk við í húsum sem eru byggð í hellinum.
Lína 20:
* [http://www.timarit.is/?issueID=418521&pageSelected=0&lang=0 ''Hellar í Gullborgarhrauni''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1957]
* [http://www.redespeleo.org/conexao/conexao/conexao_47_11.jpg Mynd af Sjongdong-helli í Kína]
 
{{Tengill ÚG|pt}}
 
[[Flokkur:Hellar]]
Lína 59 ⟶ 61:
[[no:Grotte]]
[[pl:Jaskinia]]
[[pt:Caverna]] {{Tengill ÚG|pt}}
[[qu:Mach'ay]]
[[ro:Peşteră]]
Lína 69 ⟶ 71:
[[sv:Grotta]]
[[te:గుహ]]
[[tl:Yungib]]
[[uk:Печери]]
[[vi:Hang]]