„Sorgarskikkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sorgarskikkja''' (fræðiheiti: ''Nymphalis antiopa'') er dagfiðrildi af ætt dröfnufiðrilda. Sorgarskikkjan er með svarbláa vængi, sem eru gulleitir á jöðrunum. Hún...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. júlí 2008 kl. 19:52

Sorgarskikkja (fræðiheiti: Nymphalis antiopa) er dagfiðrildi af ætt dröfnufiðrilda. Sorgarskikkjan er með svarbláa vængi, sem eru gulleitir á jöðrunum. Hún lifir í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Vænghaf hennar er um 7 cm.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.