„Hringspinnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hringspinnir''' (fræðiheiti: ''Malacosoma neustria'') er náttfiðrildi af ætt spunafiðrilda. Hringspinnir er gulbrúnn með allt að 3 cm vænghaf. Kvendýrið verpir [[e...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. júlí 2008 kl. 19:45

Hringspinnir (fræðiheiti: Malacosoma neustria) er náttfiðrildi af ætt spunafiðrilda. Hringspinnir er gulbrúnn með allt að 3 cm vænghaf. Kvendýrið verpir eggjum í skrúflínuferil á fingurgildar trjágreinar. Lirfur hringspinna nærast á laufi ýmissa trjáa og eru meindýr í ávaxtarækt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.