„Harðkjarnapönk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
WikiDreamer Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Hardcore punk
Lína 13:
Fyrsta opinbera notkun orðsins „Hardcore“ er talin vera í tónlistarumfjöllun tímaritsins [[Newsbeat]] um hljómsveitina [[The Mob]] árið [[1981]], en mjög líklegt er að orðið hafi verið notað í talmáli löngu fyrr.
 
Harðkjarnapönk er sterkt enn í dag, en áherslur hafa breyst þónokkuð með tíðaranda. Margir undirflokkar hafa orðið til undir harðkjarnapönki, meðal annars [[melódískt hardcore]], [[metalcore]], [[postsið-hardcoreharðkjarni]], [[thrashcore]] og fjölmargt fleira. Harðkjarnapönk er spilað í ótrúlegustu heimshornum, en nú til dags er það til dæmis mjög vinsælt í [[Japan]], [[Kína]], [[Brasilía|Brasilíu]] og [[Pólland]]i.
 
== Mikilvægar harðkjarnapönk hljómsveitir ==