„Carl Craig“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Lauslega þýtt úr ensku
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Carl Craig''' er [[tónlistarmaður]] frá [[Detroit, Michigan|Detroit]]í Bandaríkjunum. Hann semur einkum [[raftónlist]] (''technitechno'') og er af mörgum talinn vera einn mikilvægasti tónlistarmaðurinn af annarri kynslóð raftónlistarmanna í Detroit. Carl Craig hefur nálgast raftónlistina í gegnum innblástur frá ýmsum áttum, þ. á m. frá [[jazz]]-tónlist og [[soul]]-tónlist.
 
Carl Craig hefur gefið út margar vinsælar hljómplötur undir ýmsum nöfnum, svo sem BFC, Psyche, Paperclip People, 69, Designer Music and og Innerzone Orchestra. Undir síðastnefnda listamannanafninu gaf hann út lagið „Bug in a Bassbin“ árið [[1992]], en lagið átti storan þátt í því að færa [[drum and bass]] tónlist frá áhrifum „hardcore“ og „ragga“ tónlistar.