Munur á milli breytinga „Taugavísindi“

113 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
m (stubbavinnsla AWB)
[[Mynd:CajalCerebellum.jpg|right|thumb|200px|Teikning [[Santiago Ramón y Cajal|S. Ramóns y Cajals]] af [[fruma|frumum]] í [[heilastöð]]inni [[dreki (heilastöð)|dreka]] í [[hænsn]]um.]][[Taugavísindi]] er [[vísindagrein]] sem hefur [[taugakerfi]]ð sem meginviðfangsefni. Taugavísindi hafa til umfjöllunar byggingu taugakerfisins, virkni þess og þroska, [[lífefnafræði]] þess og [[lífeðlisfræði]], og [[meinafræði]] taugakerfisins og áhrif [[lyf]]ja á það. Taugavísindi hafa yfirleitt verið talin til [[lífvísindi|lífvísinda]], en greinin hefur á seinni árum orðið [[þverfaglegt|þverfaglegri]] og tengist nú greinum á borð við [[sálfræði]], [[tölvunarfræði]], [[tölfræði]], [[eðlisfræði]] og [[læknisfræði]] nánum böndum.
 
==Tenglar==
[http://www.ti.is Taugavísindafélag Íslands]
[http://www.sfn.org Society for Neuroscience (SfN)]
 
{{Stubbur|náttúruvísindi}}
1.344

breytingar