„Straujárn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
FiriBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Fier de călcat
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Electric iron lie.jpg|thumb|200px|Gufustraujárn]]
'''Straujárn''' er tæki[[heimilistæki]] sem notað er til að slétta krumpur og fellingar í efni og fötum með þrýstingi og hita og stundum einnig með gufu. Straujárn er hitunarplata með handfangi.
[[Mynd:Strygemærke.png|thumb|left|100px|Táknmynd sem sýnir hitastig við straujun. Oftast er einn, tveir eða þrír punktar.]]
Áður var vanalegt að straujárn væru gerð úr [[smíðajárn]]i. Það var þá flöt járnplata með handfangi og var platan hituð í eldi. Síðan voru framleidd straujárn sem voru flatur járnkassi sem fylltur var af heitum [[trékol]]um. Straujárn eru nú oftast framleidd úr [[ál]]i eða ryðfríu [[stál]]i og hituð með [[rafmagn]]i. Gufustraujárn eru algeng en það eru straujárn með innbyggðu vatnsíláti þar sem vatn er hitað í gufu sem úðað er yfir það sem á að strauja. Straujárn eru oftast með hitastilli sem stilltur er eftir því hvað á að strauja. Algengt er að merki sé á fatnaði sem segir til um hvort hann megi strauja og þá við hvaða hitastig.
Lína 11:
</gallery>
 
[[Flokkur:heimilistækiHeimilistæki]]
 
[[bat-smg:Pruosos]]