„Lyndon B. Johnson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Johnson var kjörinn með miklum meirihluta atkvæða kjörmanna árið [[1964]] og tók við sem kjörinn forseti í [[janúar]] [[1965]]. Hann bauð sig fram til síðara kjörtímabils árið [[1968]], en hætti við framboð vegna óeiningar í eigin flokki og sneri sér að friðarumleitunum. Hans er minnst fyrir sterkan persónuleika og föst tök á valdamiklum stjórnmálamönnum. Erfitt er að meta langtímaáhrif hans þar sem [[Víetnamstríðið]] og óvinsældir þess vógu mjög upp á móti þeim árangri sem hann náði á sviði mannréttinda innanlands.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=419017&pageSelected=1&lang=0 ''Lyndon B. Johnson''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1964]
 
{{Töflubyrjun}}