„Hringrás vatns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:물의 순환
Ahjartar (spjall | framlög)
Réttritun o.fl.
Lína 24:
== Hringrás ==
 
Ferlið sem nefnist '''hringrás vatns''' (eða vatnafarshringurinn) lýsir geymslu og hreyfingu á vatni í og á milli lífhvolfs, lofthvolfs, jarðhvolfs og vatnshvolfs. Vatn fyrirfinnst í andrúmslofti, höfum, stöðuvötnum, ám, jarðvegi, jöklum, snjóbreiðum og í grunnvatnsgeymum. Vatn hreyfist með ýmsum háttum; uppgufun, þétting, úrkoma, úrfellingu, ofanflæði, innflæði, sigtun, upplausn, plöntuöndun, bráðnun og [[jarðvatn|grunnvatnsflæði]] eru dæmi um færslu hætti. Mest uppgufun er úr höfunum, og 91% af þeirri uppgufun skilar sér aftur í höfin beint úr andrúmsloftinu með úrkomu.
 
Árleg velta vatns í aðrúmslofti er fimmhundruð sjötíu og sjö þúsund rúmkílómetrar af vatni, tæplega þrettán prósent þess er uppgufun frá landmassa jarðar. Ofankoma á landmassa jarðar eru tæp tuttugu og eitt prósent, eða um það bil sjö prósentustigum meira en uppgufun, sem skýrir hversvegna við höfum ár og grunnvatnsflæði. Flæði grunnvatn til sjáfar er talið vera um tvöþúsund og eitthundrað rúmkílómetrar á ári.
Lína 59:
* Höf 1 348 000 000 rúmkílómetra
* Jöklar og ís 27 820 000 rúmkílómetra
* [[Grunnvatn]] 8062 000 rúmkílómetra
* Stöðuvötn og ár 225 000 rúmkílómetra
* [[Andrúmsloft]] 13 000 rúmkílómetra
 
þar af er aðeins lítill hluti af öllu vatni á jörðinni ferskvatn eða um 2,6 %
Lína 76:
* Jarðvegsraki 1 - 2 mánuði
 
Regn, stormar, Skýafarskýafar, veður þetta eru allt þættir vatnafars adrúmsloftsinns.
 
== Höf ==
Lína 85:
 
 
Djúpsjáfarsjór myndast og leggur af stað meðfram hafsbotninum suðvestan við íslandÍsland og milli íslandsÍslands og svalbarðaSvalbarða, slíkt gerist einnig í flóum suðurskautsinnsSuðurskautsinns suður af atlantshafiAtlantshafi og suður af nýja sjálandiNýja-Sjálandi.
 
Miðdýpissjór myndast og sekkur austan og vestan við suðurodda suður ameríkuSuður-Ameríku, í miðju atlantshafiAtlantshafi miðja vegu milli nýfundnalandsNýfundnalands og spánarSpánar, réttfyrir utan gíbraltarGíbraltar sundið og við austasta hluta rússlandsRússlands.
 
Uppstreymi er svo að finna við vesturhluta afríkuAfríku og ameríkuAmeríku, siðst í atlantshafiAtlantshafi og við miðbaug í kyrrahafiKyrrahafi,
 
þessiÞessi þrýstingsmunur knýr áframm djúpsjáfarhafstrauma vatnshringrásarinnar.<ref>http://earth.usc.edu/~stott/Catalina/Deepwater.html</ref>
 
== Heimildir ==