„Vísindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Orðalag
Lína 5:
 
=Hrein og hagnýt vísindi=
Munurinn á ''hreinum og hagnýtum vísindum'' er möguleg hagnýtnihagnýting á afurðum þeirra og eru allar [[fræðigrein]]ar settar í annan hvorn flokkinn. Hagnýt vísindi eru þær fræðigreinar þar sem rannsóknir geta haft mikinn áhrif á [[þjóðfélag]]ið, t.d. er hægt að selja [[lyf]] framleidd vegna [[rannsóknir|rannsókna]] í [[lyfjafræði]]. Hrein vísindi eru hins vegar fræðigreinar sem hafa óbein áhrif á þjóðfélagið en þekkingar er aflað óháð því hvort þær hafi hagnýt gildi eða ekki en afraksturinn af rannsóknum fræðimanna þeirra greina er nýttur í rannsóknir í fræðigreinum hagnýttra vísinda.
 
=Vísindalegar aðferðir=