Munur á milli breytinga „Jón Steingrímsson“

ekkert breytingarágrip
(móðuharðina breytt í móðuharðinda (leiðrétting á stafsetningu))
'''Jón Steingrímsson''' (fæddur á [[Þverá (Blönduhlíð)|Þverá]] í [[Blönduhlíð]] [[10. september]] [[1728]] – dáinn á [[Prestbakki (á Síðu)|Prestbakka]] [[11. september]] [[1791]]), kallaður '''eldklerkur''', var [[prestur]], [[læknir]] og [[náttúrufræði]]ngur. Þjónaði á Prestbakka á [[Síða|Síðu]] (við [[Kirkjubæjarklaustur]]) á tímum [[Skaftáreldar|Skaftárelda]] og síðar [[móðuharðindi|móðuharðinda]]. Hann er einn af boðberum [[upplýsingin á Íslandi|íslensku upplýsingarinnar]]. Varð frægur fyrir ''eldmessu'' sína ([[20. júlí]] [[1773]]), sem talin var hafa valdið því að [[hraun]]straumur stöðvaðist áður en hann eyddi byggð og mjög fór að draga úr [[eldgos|gosi]]. Skrifði skýrslur og greinargeriðgreinargerðir eftir eldgosið, seinna ''[[Fullkomið skrif um Síðueld]]'', sem kallað var ''eldritið''. Jón skráði sögu [[Kötlugos]]a frá [[landnám Íslands|landnámi]] til [[1311]]. [[Ævisaga]] Jóns, sem að hluta er [[varnarrit]], er mikilvæg heimild um [[18. öld]]. Af Jóni eru konarkomnar [[ættir Síðupresta]].
 
[[Kapella]]n á Kirkjubæjarklaustri, sem var vígð árið [[1974]], er helguð minningu Jóns.
Óskráður notandi