„Álafoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Álafoss''' er [[foss]] í [[á (landform)|ánni]] [[Varmá]] í [[Mosfellsbæ]] á [[Ísland]]i. [[Samnefni|Samnefnd]] [[ull]]ar[[verksmiðja]] hefur verið rekin við fossin síðan [[1896]] þegar Björn Þorláksson (1854-1904) [[bóndi]] á Varmá flutti inn vélar til að vinna ullina og notaði til þess [[vatnsorku]] úr fossinum, verksmiðjan átti stóran þátt í stofnun og vexti byggðar í Mosfellsbæ en hún var upphaflega tóvinnsla. Gekk tóvinnslan kaupum og sölum þar til að bræðurnir Einar Pétursson og Sigurjón Pétursson á Álafossi (1888-1955) eignuðust ráðandi hlut og fóru í framleiðslu á hinum ýmsu ullarvörum.
 
 
[[Hljómsveit]]in [[Sigur Rós]] á þar [[upptökuheimili]] undir nafninu [[Sundlaugin]] sem var vígð 28. mars 1934 [[sundlaug]]. Seinni heimstyrjöldin stöðvaði allar framkvæmdir á viðbyggingum árið 1940.
Lína 8 ⟶ 7:
== Tenglar ==
* [http://alafoss.is/ Vefsíða ullarverksmiðjunnar álafoss]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=427460&pageSelected=23&lang=0 ''Ullarrisinn verður annað stærsta iðnfyrirtæki landsins''; grein í Morgunblaðinu 1987]
[http://www.hildur.com / Hildur Margrétardóttir]
* [http://www.knifemakerhildur.iscom / PalliHildur hnífafsmiðurMargrétardóttir]
* [http://www.knifemaker.is / Palli hnífafsmiður]
{{Fossar á Íslandi}}