„Hafís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hafís''' er samheiti yfir [[ís]] sem flýtur á [[haf]]inu. Af honum eru tvær megintegundir, ''rekís'' og ''lagnaðarís''. Rekís er sá ís sem rekur utan af hafi og leggst stundum upp að landi, einkum þegar kalt er í ári. Að ströndum [[Ísland]]s kemur hann einkum úr norð-vestri, frá íshafinu í kring um [[Grænland]]. Lagnaðarís verður hins vegar til í landsteinum, og frekar sjaldan nema á allra köldustu vetrum, enda frýs saltvatn ekki fyrr en við töluvert lágt [[hitastig]]. Það er kallað að fjörð ''leggi'' þegar yfirborð hans frýs.
 
== Nokkur orð tengd hafís ==
* ''blindjaki'' er ísjaki sem marar í kafi.
* ''borðís'' er ísjaki sem brotnar af íshellu og er jafnan flatur að ofan.