„Demókrítos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BodhisattvaBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: fa:دموکریتوس
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
'''Demókrítos''' eða '''Δημοκριτος''' (fæddur um [[450 f.Kr.]] í [[Abdera|Abderu]] í [[Þrakía|Þrakíu]] - dáinn um [[370 f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[heimspeki]]ngur. Demókrítos var nemandi [[Levkippos]]ar og ásamt honum upphafsmaður [[Eindahyggja|eindahyggjunnar]]
(atómkenningarinnar). Það er nær ógerningur að segja hvaða skoðanir tileyrðutilheyrðu Demókrítosi og hverjar tilheyrðu Levkipposi.
 
Demókrítos er sagður hafa verið glaðvær maður og var stundum nefndur „heimspekingurinn hlæjandi“ andstætt [[Herakleitos]]i, sem var þekktur sem „heimspekingurinn grátandi“.